Hjónakornin Benedikt og Þórunn eiga sín leyndarmál og þegar frúin hyggur á heimsókn til móður sinnar sér eiginmaðurinn sér leik á borði til að bregða undir sig betri fætinum í fjarveru konunnar.
1998
María Sigurðardóttir
Mac Camolettis
Björn Ingi Hilmarsson, Edda Björgvinsdóttir, Ellert A. Ingimundarsson o.fl.
Gísli Rúnar Jónsson