EDDAN
í Austurbæ
EDDA BJÖRGVINS
ástælasta gamanleikkona þjóðarinnar
Ásamt Stellu, Bellu, Bibbu, Túrhillu og öllum hinum ógleymanlegu kerlingunum sem hún hefur skapað í kvikmyndum, áramótaskaupum, heilsubælum, útvarpsþáttum og á leiksviði.
GESTALEIKARAR
týndi sonurinn
BJÖRGVIN FRANZ GÍSLASON,
nýsnúinn heim frá Ameríku
og
stórsöngvarinn klassíski
BERGÞÓR PÁLSSON.
Sprenghlægileg gamanleiksýning í lifandi leik & söng, máli & myndum
í AUSTURBÆ
Tóm gleði & hamingja með Eddu Björgvins