comedy

Bibba á Brávallagötunni

Edda Björg­vins­dótt­ur gerði Bibbu á Brá­valla­götu ódauðlega í út­varp­inu fyr­ir all­mörg­um árum og skemmti lands­mönn­um með sinni hömlu­lausu hegðun. Rykið var dustað af henni en leik­kon­an Edda Björg­vins­dótt­ir fer með hlut­verk Bibbu. Það er ör­lítið breytt lands­lag í lífi Bibbu því hún er flutt af Brá­valla­göt­unni, far­in að vinna úti og flutt í Arn­ar­nesið.