Edda Björgvinsdóttur gerði Bibbu á Brávallagötu ódauðlega í útvarpinu fyrir allmörgum árum og skemmti landsmönnum með sinni hömlulausu hegðun. Rykið var dustað af henni en leikkonan Edda Björgvinsdóttir fer með hlutverk Bibbu. Það er örlítið breytt landslag í lífi Bibbu því hún er flutt af Brávallagötunni, farin að vinna úti og flutt í Arnarnesið.