Leikurinn er á gamansömum nótum enda þótt honum megi á köflum lýsa sem harmskoplegum og greinir frá ofur hvunndagslegri miðaldra konu, Ástu, en eiginmaður hennar til þrjátíu ára yfirgefur hana til að taka saman við yngri konu.
2007
Þórhildur Þorleifsdóttir
Gísli Rúnar Jónsson
Edda Björgvinsdóttir