Gullsandur

Gullsandur

Leikstjórn: Ágúst Guðmundsson 1984

Gullsandur er gamanmynd með pólitisku ívafi sem fjallar um smábæ á suðurströnd Íslands og
hvernig gullfundur í nærliggjandi söndum umturnar hinum rólega smábæjaranda í sannkallaða ringulreið.