Söngleikurinn ,,Slá í gegn” frumsýndur í Þjóðleikhúsinu 24. febrúar 2018.
Þetta er nýr, íslenskur söngleikur sem byggir á lögum Stuðmanna.
Stór hópur leikara, dansara og sirkusfólks skapar litríkan og fjölbreyttan gleðileik.

Leiksýningin ,,Risaeðlurnar” með Eddu í aðalhlutverki, í Þjóðleikhúsinu leikárið 2017- 2018